Við Hjólum Öll Með Hjálmana – HJ

Skólakór Kársness

From: Lubbi finnur málbein

  1. Við Hjólum Öll Með Hjálmana – HJ


--

(Lag: Það búa litlir dvergar.)

Við hjólum öll með hjálmana
hj, hj, hér.
Hjördís hjálpar Pálma,
Hver hjálpar mér?
Hj, hj, hér við hjólum öll
með hjálmana um víðan völl.
Hjalti er á hjólinu með hjálm á sér,
allir bara hjóla og hjóla
hj, hj, hér.