Uppi Í Lofti Þotan Þýtur – Þ

Skólakór Kársness

Lubbi finnur málbein

  1. Uppi Í Lofti Þotan Þýtur – Þ

(Lag: Stóra brúin.)

Upp í lofti þotan þýtur,
þotan þýtur,
þotan þýtur.
Uppi í lofti þotan þýtur
þ, þ, þ, þ, þýtur.

Þórður upp í loftið lítur,
loftið lítur,
loftið lítur.
Sér þar hvernig þotan þýtur
þ, þ, þ, þ, þýtur.