--

(Lag: Þumalfingur, þumalfingur.)

Músin mjúka
Má hún fá
í magann sinn
meiri ost, meiri ost?
m, m, m, m, m, m,

Músin maular
mjúkan ostinn
Má ég fá
mjúkan ost músarost
m, m, m, m, m, m,