Hringjum Oní Hrútafjörð – HR
Skólakór Kársness
From: Lubbi finnur málbein
- Hringjum Oní Hrútafjörð – HR
(Lag: Litlu andarungarnir.)
Hringjum oní Hrútafjörð
hring-hring, hring-hring, hring,
hring-hring, hring-hring, hring.
Hringjum í hann Hreiðar
Hringa-ling, hringja-ling
Hringjum í hann Hreiðar
hr, hr, hringa-ling.
Hringjum svo í Hrafnhildi
hring-hring, hring-hring, hring,
hring-hring, hring-hring, hring.
Loks í Hrund og Hreggvið
Hringa-ling, hringja-ling
Loks í Hrund og Hreggvið
hr, hr, hringa-ling.