Dæmi um einfalda Lubbastund

Efniviður: Lubbi (brúða), Bókin Lubbi finnur málbein. Allir setjast í hring. Lubbi býður alla velkomna með því að ganga á milli barnanna og fá klapp og knús. Mikilvægt er að þetta sé róleg stund og að börnin fari „blíðum höndum“ um Lubba því Lubba er illa við hraðar...