Viltu Hlusta Á Vindinn – V

Skólakór Kársness

Lubbi finnur málbein

  1. Viltu Hlusta Á Vindinn – V

(Lag: Inn og út um gluggann.)

Viltu hlusta á vindinn,
varla er hann neitt fyndinn.
Vindurinn að vestan
v, v, v, v, v.

Úti er vonskuveður,
Veðrið engan gleður.
Úti væla vofur:
vú, vú, vú, vú, vá.

Viltu Hlusta Á Vindinn – V

Skólakór Kársness

  1. Viltu Hlusta Á Vindinn – V