Ögn Er Bæði Súr Og Svekkt – Ö

Skólakór Kársness

Lubbi finnur málbein

  1. Ögn Er Bæði Súr Og Svekkt – Ö

(Lag: Fljúga hvítu fiðrildin.)

Ögn er bæði súr og svekt,
sömuleiðis Össi.
Ö, hvað það er ömurlegt,
ö, ö, segir Bjössi.

Ögn Er Bæði Súr Og Svekkt – Ö

Skólakór Kársness

  1. Ögn Er Bæði Súr Og Svekkt – Ö