Lubbi Er Að Lita – L

Skólakór Kársness

Lubbi finnur málbein

  1. Lubbi Er Að Lita – L

(Lag: Ríðum heim til Hóla.)

Lubbi er að lita,
loftið blátt og gula sól,
Lögguhúfu, lamb og stól,
l, l, l, l lita.

Litar hann og litar
litar grænt og rautt og blátt,
litar dökkt og ljóst og grátt,
l, l, l, l litar.

Lubbi Er Að Lita – L

Skólakór Kársness

  1. Lubbi Er Að Lita – L