Hlaupa Út Í Hlöðuna – HL
Skólakór Kársness
From: Lubbi finnur málbein
- Hlaupa Út Í Hlöðuna – HL
(Lag: Klappa saman lófunum.)
Hlaupa út í hlöðuna,
Hlamma sér í töðuna,
hl, hl, hl, hl, hæja,
Hlöðver segir: jæja.
Hlaupa úti á hkaðinu,
Hlæja að skrípablaðinu,
hlaupa bara og hlæja,
hl, hl, hl, ojæja.