Börnin Renna Sér Og Róla – R

Skólakór Kársness

Lubbi finnur málbein

  1. Börnin Renna Sér Og Róla – R

(Lag: Hann Tumi fer á fætur.)

Börnin renna sér og róla
oig reyna að flýta sér
og þau rugga, rúlla og góla
í rigningunni hér.

Já, þau róla sér og renna, renna á skautum hér.
Já, þau róla sér og renna
r-r-r-r-r-r-r.

Börnin Renna Sér Og Róla – R

Skólakór Kársness

  1. Börnin Renna Sér Og Róla – R